Brunch hlaðborð

Um helgar erum við með alvöru brunch hlaðborð frá kl. 11.30 - 15:00 Rík áhersla er lögð á að koma til móts við blessuð börnin, bæði hvað snertir mat og afþreyingu. Í því sambandi höfum við hannað einstakt krakkaherbergi Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði..

Hvað er í boði

Ferskur djús, bacon, pönnukökkur, og allt sem þú þarft fyirr góðan brunch, að sjálfsögðu erum við svo með nýbakað brauð og bakkelsi.

Verð

Brunch hlaðborðið er á 3.600 kr. fyrir fullorðna.
1.800 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.

Milli 15:00 og 18:00 er eldhúsið lokað, en opið er fyrir drykki.

Einnig mælum við með að panta í síma 571-3775 ef bóka á borð samdægurs.