1C0A7238-VEFUR.jpg
1C0A9992.jpg
20604709_445650609155507_2167156363058362359_n.jpg
_DSC2528.jpg
1C0A7238-VEFUR.jpg

Matseðlar


Á daginn verður boðið uppá fisk, kjötmeti og súpu dagsins sérvalið eftir því hvað er ferskast hverju sinni ásamt hefðbundnum matseðli.

SCROLL DOWN

Matseðlar


Á daginn verður boðið uppá fisk, kjötmeti og súpu dagsins sérvalið eftir því hvað er ferskast hverju sinni ásamt hefðbundnum matseðli.

MAT-LOGO-Vinnsla.png

Vertu með okkur á samfélagsmiðlum


1C0A9992.jpg

Kvöldverðaseðill


Kvöldverðaseðill


20604709_445650609155507_2167156363058362359_n.jpg

Brunch hlaðborð


Brunch hlaðborð


Brunch hlaðborð

Um helgar erum við með alvöru brunch hlaðborð frá kl. 11.30 - 15:00 Rík áhersla er lögð á að koma til móts við blessuð börnin, bæði hvað snertir mat og afþreyingu. Í því sambandi höfum við hannað einstakt krakkaherbergi Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði..

Hvað er í boði

Ferskur djús, bacon, pönnukökkur, og allt sem þú þarft fyirr góðan brunch, að sjálfsögðu erum við svo með nýbakað brauð og bakkelsi.

Verð

Brunch hlaðborðið er á 3.600 kr. fyrir fullorðna.
1.800 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.

Milli 15:00 og 18:00 er eldhúsið lokað, en opið er fyrir drykki.

Einnig mælum við með að panta í síma 571-3775 ef bóka á borð samdægurs.

_DSC2528.jpg

Steikarhlaðborð


Steikarhlaðborð


Brunch - Steikarhlaðborð - Bistro - Kvöldverðarseðill - Hópaseðill (fyrir 10+)

Steikar hlaðborð

Við minnum á Steikarhlaðborð okkar "Sunday roast" öll sunnudagskvöld frá kl. 18:00.

Í boði er langtímaelduð lambasteik með bearnais að hætti mömmu, kalkúnabringur og fleira girnilegt. Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, einstakt krakkaherbergi, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði.

Verð 3.900 kr. frítt fyrir 5 ára og yngri og 1.900 kr. fyrir 6-12 ára.

Við mælum með því að bóka borð tímanlega vegna mikilar eftirspurnar.
Hópar stærri en 10 manns þarf að bóka borð
Sími 571 - 3775 eða á mathus@mathus.is